Vertu hjartanlega velkominn í

Píluklúbbinn

Fjölbreytt félagsstarf og opið fyrir alla

Við erum aÐgengileg

Reykjavíkurvegur 64, Hafnarfirði

Opnunartími
Þriðjudaga – laugardaga 18.00 – 23.00

Lokað sunnudaga og mánudaga

Vertu velkomin til okkar að kasta – klukkutíminn pr. spjald er á kr. 2.500,-

Hópefli fyrir Vinnustaði

Við gefum þér gott verð fyrir þinn hóp. Það er hægt að fá kennslu frá Íslandsmeistara í pílukasti

opin mót í hverri viku

Við erum með mót sem opin eru öllum í hverri viku, því ekki að spreyta sig og prófa. Við hjálpum þér af stað og kennum þér hvernig það virkar að taka þátt í móti.

Flott úrval af píluvörum

Hjá okkur er gott úrval af pílukastvörum frá helstu framleiðendum pílukastvara

Hjá okkur er

Frábært félagstarf

Erlendir Meistarar

Alþjóðleg mót

Meistaramót PFH

www.pfh.is

Ungliðastarf

www.prodarts.is

Bókaðu braut í síma 844-0302 eða sendu okkur skilaboð á Facebook

Píluklúbburinn er heimili

Æfingardagskrá Pílufélags fatlaðra má finna á prodarts.is

Komdu í klúbbinn

Viðburðir framundan

Okkar fallega fólk

Myndir