Mótadagskrá

Mótadagskrá post thumbnail image

Verið hjartanlega velkominn til okkar á Reykjavíkurveg 64, við erum með mót alla fimmtudaga, föstudaga og laugardaga

Við erum með 4 aðgengileg spjöld sem hægt er að hæðastilla

Samhliða því er hægt að leigja spjald og koma einn eða með öðrum og kasta saman.
Við erum með einfaldan bar á staðnum, sem selur helstu drykkjarföng

Svipaðar fréttir