Panta tíma

Píluklúbburinn er opin fyrir almenning fimmtudaga – laugardaga 17.00 – 23.00
Þau kvöld kl 19.30 er mót og allir eru velkomnir að mæta – sjá vikudagskránna hér til hliðar
Við erum með fjögur spjöld sem hægt er að stilla í sitjandi hæð
Það er líka hægt að koma til okkar og leigja spjald, klukkutíminn kostar kr. 1.500,-

Pílukastfélag Hafnarfjarðar og Pílukast Akademían æfa í píluklúbbnum – dagskrá þeirra má finna á
PFH – www.pfh.is
Pílukast Akademían – www.prodarts.is